Innritun í fjarnám á haustönn 2021

Innritun er hafin í fjarnám á haustönn 2021.  Upplýsingar um námsframboð fá finna hér og umsókn er fyllt út hér.  Bendum á nýja námsbraut í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum sem hægt er að stunda nám á í fjarnámi.