Fréttir

12.11.2025

Menntamálaráðherra í heimsókn

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti skólann í vikunni ásamt fríðu föruneyti úr ráðuneytinu til að kynna hugmyndir sínar um nýjungar á framhaldsskólastiginu fyrir starfsfólki. Hópurinn sem kom hingað úr ráðuneytinu var...
12.11.2025

Alexandra Björg í landsliði U-19

Við í FSN erum ákaflega stolt af Alexöndru Björgu sem var að keppa með U-19 kvenna landsliðinu í blaki á NEVZA í Færeyjum á dögunum. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem ta...
05.11.2025

Innritun fyrir vorönn 2026

Umsóknartímabil fyrir vorönn 2026 er frá 1.nóvember til 1.desember 2025 Skráning í dagskóla er hér: umsókn um framhaldsskóla Skráning í fjarnám í FSN er hér: skráning í fjarnám