Fréttir

05.11.2025

Innritun fyrir vorönn 2026

Umsóknartímabil fyrir vorönn 2026 er frá 1.nóvember til 1.desember 2025 Skráning í dagskóla er hér: umsókn um framhaldsskóla Skráning í fjarnám í FSN er hér: skráning í fjarnám    
05.11.2025

Námsmatsdagur 7. nóvember

Á föstudaginn 7. nóvember er námsmatsdagur og þá er engin kennsla heldur vinna kennarar að því að gefa umsagnir. Nemendur fá síðan umsögn nr. 2 í INNU samkvæmt leiðsagnamati sem notað er í FSN   
29.10.2025

Mikael Máni til Belgíu sem skiptinemi

Mikael Máni Hinriksson, nemandi Fjölbrautaskóla Snæfellinga, heldur í spennandi ævintýri eftir áramót þegar hann fer sem skiptinemi til Belgíu í þrjá mánuði.