Fréttir

28.11.2025

Kennari, námsráðgjafi og skólameistari í heimsókn í Framhaldsdeild FSN á Patreksfirði

Miðvikudaginn 26.nóvember fórum við þrjár, Steinunn kennari, Agnes námsráðgjafi og Hrafnhildur skólameistari með Baldri yfir Breiðafjörð til að heimsækja nemendur okkar í Framhaldsdeildinni á Patreksfirði. Þar hittum við nemendur, foreldra, kennara í...
26.11.2025

Nemendur í dönskuáfanga fara til Kaupmannahafnar

Í nótt fóru tíu nemendur ásamt dönskukennaranum sínum henni Tinnu, til Kaupmannahafnar. Nemendurnir koma aftur sunnudaginn 30.nóvember. Við óskum þeim góðrar ferðar og hlökkum til að heyra fréttir af ferðalaginu. Áfanginn er valáfangi í dönsku. í áf...
25.11.2025

Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi

Í dag 25. nóvember á Alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi, hefst 16 daga átak UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember. Herferðin tengir saman alþjóðlegan baráttudag Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og alþjóð...