Fréttir

05.12.2025

Nemendur rannsökuðu áhrif búsetu á félagslíf ungmenna á Snæfellsnesi

Í áfanganum RANN3EM05 – Rannsóknaraðferðir félags- og náttúruvísinda hafa nemendur unnið að fjölbreyttum rannsóknarverkefnum. Eitt þeirra, eftir Eyrúnu Lilju Einarsdóttur og Magna Blæ Hafþórsson, fjallaði um áhrif búsetu á félagslíf ungmenna á Snæfel...
02.12.2025

Danmerkufarar

Við lögðum af stað níu krakkar og tveir fararstjórar til Kaupmannahafnar miðvikudaginn 26. nóvember sl. Ferðin gekk mjög vel og allir voru spenntir að komast til Köben. Í Kastrup hittum við Sindra fjarnema sem býr í Belgíu og hann small strax inn í h...
28.11.2025

Kennari, námsráðgjafi og skólameistari í heimsókn í Framhaldsdeild FSN á Patreksfirði

Miðvikudaginn 26.nóvember fórum við þrjár, Steinunn kennari, Agnes námsráðgjafi og Hrafnhildur skólameistari með Baldri yfir Breiðafjörð til að heimsækja nemendur okkar í Framhaldsdeildinni á Patreksfirði. Þar hittum við nemendur, foreldra, kennara í...