Fréttir

10.08.2022

Listaverk við Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Það er gaman að segja frá því að nú hefur verið sett upp listaverk við FSN. Verkið er unnið af Olena Sheptytiska og Mykola Kravets. Þau eru listamenn frá Úkraínu og eru nú búsett í Grundarfirði. Þau hafa unnið við skúlptúragerð og skreytingar í tíu á...
08.08.2022

Nýnemadagur

Nýnemar mæta á sérstakan kynningardag, nýnemadag, miðvikudaginn 17. ágúst kl. 8:30. Þar verður farið yfir helstu þætti skólastarfsins. Nemendur eru beðnir um að vera búnir að ná sér í íslykil á www.island.is/islykill. Þeir nemendur sem eiga fartölvur...
28.06.2022

Nýr deildarstjóri við Framhaldsdeild FSN á Patreksfirði

Gengið hefur verið frá ráðningu á nýjum deildarstjóra við Framhaldsdeild FSN á Patreksfirði. Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir var ráðin í stöðuna og tekur hún til starfa 15.ágúst.