Fréttir

18.09.2025

Námsmatsdagur 22.september

Á mánudaginn 22. september er námsmatsdagur og þá er engin kennsla. Nemendur fá svo umsögn í hverjum áfanga þriðjudaginn 23. september og birtist hún í Innu.
17.09.2025

Framhaldsskólapúlsinn - Jákvæðar niðurstöður fyrir FSN árið 2024

Fjölbrautaskóli Snæfellinga er skráður til þátttöku í Framhaldsskólapúlsinum, nemendakönnun Skólapúlsins í íslenskum framhaldsskólum, skólaárið 2025/2026. Könnunin fer fram í október. Við FSN leggjum áherslu á framsækni, sjálfstæ...
17.09.2025

Brautskráning í desember

Fjölbrautaskóli Snæfellinga útskrifar nemendur tvisvar á ári, í desember og  maí. Næsta brautskráning fer fram föstudaginn 19.desember. Engin formleg útskriftarathöfn er á dagskrá en útskriftarefnum býðst að sækja prófskírteini sitt í  skólann þann d...
10.09.2025

Human Bingo