Fréttir

02.12.2025

Við lögðum af stað níu krakkar og tveir fararstjórar til Kaupmannahafnar miðvikudaginn 26. nóvember sl. Ferðin gekk mjög vel og allir voru spenntir að komast til Köben. Í Kastrup hittum við Sindra fjarnema sem býr í Belgíu og hann small strax inn í h...
28.11.2025

Kennari, námsráðgjafi og skólameistari í heimsókn í Framhaldsdeild FSN á Patreksfirði

Miðvikudaginn 26.nóvember fórum við þrjár, Steinunn kennari, Agnes námsráðgjafi og Hrafnhildur skólameistari með Baldri yfir Breiðafjörð til að heimsækja nemendur okkar í Framhaldsdeildinni á Patreksfirði. Þar hittum við nemendur, foreldra, kennara í...
26.11.2025

Nemendur í dönskuáfanga fara til Kaupmannahafnar

Í nótt fóru tíu nemendur ásamt dönskukennaranum sínum henni Tinnu, til Kaupmannahafnar. Nemendurnir koma aftur sunnudaginn 30.nóvember. Við óskum þeim góðrar ferðar og hlökkum til að heyra fréttir af ferðalaginu. Áfanginn er valáfangi í dönsku. í áf...