Fréttir

29.10.2025

Mikael Máni til Belgíu sem skiptinemi

Mikael Máni Hinriksson, nemandi Fjölbrautaskóla Snæfellinga, heldur í spennandi ævintýri eftir áramót þegar hann fer sem skiptinemi til Belgíu í þrjá mánuði.
28.10.2025

Opið fyrir skráningu í fjarnám á vorönn 2026

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu í fjarnám hjá okkur á vorönn 2026.  Hér má sjá nánar um fjarnám.  Hægt er að skoða þá áfanga sem í boði verða í fjarnámi og skrá sig í nám í gegn um umsóknarvef okkar hér.  Ef þú hefur spurningar varðandi fjarn...
23.10.2025

Fræðsla um hinseiginleikann

Kristmundur Pétursson frá Samtökum 78 hélt fyrirlestur um hinseiginleikann Það er oft sagt að fordómar byggi á fáfræði. Þekking á hinsegin málum er grundvöllur í okkar mannréttindabaráttu og því er fræðsla er einn af hornsteinum Samtakanna ’78. V...