Fréttir

04.06.2021

Kynning á FSN fyrir nýnema og foreldra

Smellið hér til að sjá kynningu:  Kynning fyrir nemendur og foreldra   
28.05.2021

Skráning í fjarnám

Skráning í fjarnám á haustönn 2021 stendur yfir.  Hægt er að taka einn áfanga eða fullt nám og allt þar á milli. Hér eru ekki lokapróf heldur vinna nemendur jafnt og þétt yfir alla önnina.  Upplýsingar um fjarnám og áfanga í boði eru hér: Fjarnám ...
26.05.2021

Brautskráning frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Í gær, þriðjudaginn 25. maí, brautskráðust ellefu nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Af starfsbraut brautskráðust þrír nemendur, þeir Arnór Orri S. Hjaltalín, Jakob Þorsteinsson og Jóel Bjarki Sigurðarson.  Af félags- og hugvísi...