Fréttir

18.12.2025

Jólakveðja

 Fjölbrautaskóli Snæfellinga óskar öllum nemendum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samstarfið á árinu. Skrifstofan verður lokuð frá  22.desember og opnar aftur 5.janúar kl. 8:00 Stundatöflubirt...
11.12.2025

Síðasti kennsludagurinn á þessari önn

Í dag er síðasti kennsludagur á þessari önn, nemendur eru á fullu að skila inn lokaverkefnum í sínum áföngum.  Lokaverkefni hvers áfanga er hluti af verkefnavinnu áfangans og á alls ekki að vera sérstök viðbók. Markmið lokaverkefna er tvíþætt, annar...
05.12.2025

Nemendur rannsökuðu áhrif búsetu á félagslíf ungmenna á Snæfellsnesi

Í áfanganum RANN3EM05 – Rannsóknaraðferðir félags- og náttúruvísinda hafa nemendur unnið að fjölbreyttum rannsóknarverkefnum. Eitt þeirra, eftir Eyrúnu Lilju Einarsdóttur og Magna Blæ Hafþórsson, fjallaði um áhrif búsetu á félagslíf ungmenna á Snæfel...
02.12.2025

Danmerkufarar