Fréttir

23.10.2025

Fræðsla um hinseiginleikann

Kristmundur Pétursson frá Samtökum 78 hélt fyrirlestur um hinseiginleikann Það er oft sagt að fordómar byggi á fáfræði. Þekking á hinsegin málum er grundvöllur í okkar mannréttindabaráttu og því er fræðsla er einn af hornsteinum Samtakanna ’78. V...
19.10.2025

Segðu það upphátt - Heimsókn frá Píetasamtökunum

Píeta samtökin hafa verið á ferðalagi um landið þar sem Tómas Daði Bessason sálfræðingur hjá Píeta og Birna Rún Eiríksdóttir leikkona, heimsækja framhaldsskóla og ræða opinskátt um andlega líðan og mikilvægi þess að við tölum saman um hlutina. Ve...