Fréttir

16.06.2022

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofan lokar vegna sumarleyfa 20. júní og opnar aftur 8. ágúst.  Við óskum nemendum og starfsfólki gleðilegs sumars.
10.06.2022

Íslenska sem annað mál

Fjölbrautaskóli Snæfellinga býður upp á kennslu í íslensku fyrir þá sem hafa annað móðurmál. Námið...
08.06.2022

Gróðusetning

Þann 31. maí 2022 gróðursettu starfsmenn og fjölskylda Berglindar tré á lóð FSN. Fjölskylda Berglindar Rósu Jósepsdóttur (28.01.1986-30.12.2019) gaf Fjölbrautaskóla Snæfellinga trén í minningu hennar. Það voru gróðursett 15 reynitré, 30 birkitré, 67...