Fréttir

06.01.2026

Rafræn veikindaskráning

Nú geta nemendur eldri en 18 ára og foreldrar nemenda yngri en 18 skráð veikindi rafrænt í INNU. Ekki er nauðsynlegt að skila veikindavottorðum vegna .
05.01.2026

Nýtt ár ný önn

Gleðilegt nýtt ár kæru nemendur og takk fyrir það gamla, hlökkum til að byrja nýja önn og velkomin aftur í FSN    
18.12.2025

Jólakveðja

 Fjölbrautaskóli Snæfellinga óskar öllum nemendum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samstarfið á árinu. Skrifstofan verður lokuð frá  22.desember og opnar aftur 5.janúar kl. 8:00 Stundatöflubirt...