Fréttir

10.09.2025

Human Bingo

Við komu í skólann í morgun fengu öll geðheilbrigðismiða með fallegum skilaboðum og vöfflur í morgunmat. Svo komu allir saman í matsalnum og tóku þátt í human bingo þar sem við ræktum vinskap og hittum aðra og höfum gaman saman,      
02.09.2025

Laust starf; umsjónarmaður með Framhaldsdeild FSN á Patreksfirði

   Umsjón með Framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði Staða umsjónaraðila við Framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Snæfellinga á Patreksfirði er laus til umsóknar. Umsjónaraðili á Patreksfirði er nemendum ti...
02.09.2025

Jöfnunarstyrkur

Búið er að opna fyrir jöfnunarstyrkinn. https://menntasjodur.is/jofnunarstyrkur/ Umsóknarfrestir Umsóknarfrestur er til 15. október á haustönn og 15. febrúar á vorönn. Ef umsókn um námsstyrk berst eftir auglýstan umsóknarfrest skerðist styrkuri...