Fréttir

16.10.2025

Námsmatsdagur og haustfrí 17.-21.október

Minni á að á morgun 17. október er námsmatsdagur og mánudag og þriðjudag 20.-21. október  er haustfrí og er engin kennsla þessa dagana. Skrifstofan verður lokuð 20.-21. október  
08.10.2025

Fjarnám á vorönn

Nú stendur yfir val vegna náms í dagskóla á vorönn 2026. Innritun í fjarnám hefst 27.október og hægt er að sækja um fjarnám til og með 16.janúar. Upplýsingar um fjarnám við FSN eru á heimasíðu skólans undir flipanum fjarnám.