Fréttir

19.01.2026

Alexandra og U18 landsliðið landaði gulli

Alexandra Björg tók þátt í Evrópumóti Smáþjóða í U18 aldursflokki í Dublin á dögunum. Stelpurnar spiluðu mjög vel á mótinu og kepptu úrslitaleik á móti Færeyjum eftir að stelpurnar höfðu unnið alla sína leiki á mótinu. Ísland vann leikinn 3-1 og lö...
17.01.2026

Athugið breytingu á brottfarartíma skólabíla - þeir fara fimm mínútum fyrr á morgnana

Vakin er athygli á örlítilli breytingu á brottfarartíma skólabíla á morgnana, þeir fara nú fimm mínútum fyrr af stað. Þessi breyting er gerð til þess að nemendur séu komnir í skólann þegar kennslan byrjar klukkan 8:30.  Tímatafla skólabíla Við vilj...
06.01.2026

Rafræn veikindaskráning

Nú geta nemendur eldri en 18 ára og foreldrar nemenda yngri en 18 skráð veikindi rafrænt í INNU. Ekki er nauðsynlegt að skila veikindavottorðum vegna .
18.12.2025

Jólakveðja