Fréttir

19.06.2020

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofan lokar vegna sumarleyfa 19. júní og opnar aftur 6. ágúst kl. 10:00 Við óskum nemendum og starfsfólki gleðilegs sumars. 
19.06.2020

Fjölbrautaskóli Snæfellinga hlýtur jafnlaunavottun

Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur hlotið jafnlaunavottun frá vottunarstofunni Versa og í kjölfarið hefur Jafnréttisstofa veitt FSN heimild til að nota Jafnlaunamerkið. Þetta þýðir að jafnlaunakerfi FSN uppfyllir kröfur stjórnunarstaðalsins ÍST 85:201...
16.06.2020

Dúx Fjölbrautaskóla Snæfellinga stefnir á nám í tónlist

Dúx Fjölbrautaskóla Snæfellinga stefnir á nám í tónlist Sara Rós Hulda Róbertsdóttir útskrifaðist af náttúru- og raunvísindabraut frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga 29. maí síðastliðinn. Sara Rós fékk 9,8 í meðaleinkunn og var því dúx skólans á v...