Fréttir

16.06.2025

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofan verður lokuð frá 19. júní vegna sumarleyfa og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst kl. 10:00 Netfang skólameistara er hrafnhildur@fsn.is ef upp koma mál sem þola ekki bið. Við minnum á nýnemadag 15. ágúst og fyrsti kennsludagur er 18. ágús...
19.06.2025

FSN hlýtur styrk úr Sprotasjóði til að innleiða gervigreind í námi, kennslu og stjórnun skólans.

Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla úthlutaði 80,8 m.kr. til 30 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2025–2026  þann 11.júní síðastliðinn. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og Bragi Þór Svavarsson, formaður stjórnar sjó...
21.05.2025

Hraust ungmenni