Fréttir

07.08.2020

Upphaf skólaársins 2020-2021

Skrifstofa skólans hefur opnað að loknu sumarleyfi. Opnunartími skrifstofunnar er 9:00-15:00. Núna er enn óljóst hvernig skólahald verður vegna samkomutakmarkana sem eru núna. Von er á nýjum upplýsingum frá sóttvarnarlækni  þann 13. ágúst og verðu...
19.06.2020

Fjölbrautaskóli Snæfellinga hlýtur jafnlaunavottun

Fjölbrautaskóli Snæfellinga hefur hlotið jafnlaunavottun frá vottunarstofunni Versa og í kjölfarið hefur Jafnréttisstofa veitt FSN heimild til að nota Jafnlaunamerkið. Þetta þýðir að jafnlaunakerfi FSN uppfyllir kröfur stjórnunarstaðalsins ÍST 85:201...
19.06.2020

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofan lokar vegna sumarleyfa 19. júní og opnar aftur 6. ágúst kl. 10:00 Við óskum nemendum og starfsfólki gleðilegs sumars.