Fréttir

26.11.2020

Rútuakstur fellur niður vegna veðurs - Kennsla fer fram á TEAMS

Kæru nemendur og starfsfólk Þar sem veður er slæmt fellur skólaakstur niður í dag. Við tekur neyðaráætlun vegna illviðris:  Neyðaráætlun vegna illviðris. Kennsla fer því fram samkvæmt stundaskrá á TEAMS og MOODLE. Hrafnhildur, skólameistari.  
24.11.2020

Félagsstarf Nemendafélags FSN á tímum Covid

Undir tunglskinsbjörtum himni með tindrandi stjörnum og norðurljósum stóð Nemendafélag FSN fyrir bílabíói. Bílabíóið var að Skildi í Helgafellssveit fimmtudagskvöldið, 28. október. Veggur félagsheimilisins að Skildi fékk hlutverk sýningartjalds en my...
24.11.2020

Útskriftarefni skila lokaverkefnum sínum

Mánudaginn 23. nóvember skiluðu 15 útskriftarnemar Fjölbrautaskóla Snæfellinga lokaverkefnum sínum til yfirferðar. Verkefnin eru eins fjölbreytt og höfundar þeirra eru margir
20.11.2020

Nám er tækifæri