Fréttir

28.10.2021

Nýnemadagar haustið 2021

Nýnemadagar haustið 2021 voru haldnir seinna en venjulega af ástæðum sem óþarfi er að ræða hér. Um leið og létt var á reglum um samkomutakmarkanir vegna covid og framhaldsdeildin okkar var komin í hús stóð stjórn nemendafélagsins fyrir nýnemaviku með...
25.10.2021

Áhugasamir nemendur í krufningu

Áhuginn leyndi sér ekki á viðfangsefninu í tíma hjá Árna Ásgeirssyni en í síðustu viku fengu nemendur í Fjölbrautaskóla Snæfellinga að kryfja ýmis líffæri úr sauðfé. Verkefnið var samvinnuverkefni þriggja áfanga ásamt því að nemendur á starfsbraut sk...
21.10.2021

8.-10. bekkingar

Vegna framkvæmda  á Grunnskóla Grundarfjaðar þá eru unglingstigið að mæta hingað í FSN í kennslu með kennurunum sínum.
20.10.2021

Kennaranemar í FSN