Fréttir

13.06.2024

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofan er lokuð frá 18. júní vegna sumarleyfa og opnar aftur 7. ágúst kl. 10:00. Netfang skólameistara er hrafnhildur@fsn.is ef upp koma mál sem þola ekki bið.  Við minnum á nýnemadag 16.ágúst og 19.ágúst er fyrsti kennsludagur. Skóladagatal...
31.05.2024

FSN og Snæfellsjökulsþjóðgarður fara í samstarf

Nýlega undirritaði Hrafnhildur skólameistari og Hákon Ásgeirsson þjóðgarðsvörður yfirlísinug um samstarf. Við vonumst til að með þessari yfirlýsingu muni samstarfi á milli þessara tveggja stofnana eflast og nemendur fái enn meiri fræðslu um mikilvægi...
27.05.2024

38.útskrift FSN