Fréttir

20.03.2023

Innritun á haustönn 2023

Um innritun Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á haustönn 2023 verður sem hér segir: Innritun á starfsbrautir fór fram 1.-28. febrúar.   Innritun nýnema úr 10. bekk fer fram 20. mars til 8. jún...
16.03.2023

Kynning á verkefnum unnum í þemaviku

Á fimmtudag kynntu nemendur afurð úr hópavinnu í þemaviku 13.-16.mars. Fyrir hádegi þessa daga var unnið að þessum verkefnum: kynheigð, kynvitund, kynlíf, kynsjúkdómar, getnaðarvarnir. Nemendur kynntu sér þessi efni og unnu svo stuttmyndir, glærukynn...
13.03.2023

Þemavika - Kynheilbrigði

Þessa vikuna er  þemavika og er hún að hluta tileinkuð vinnu og umfjöllun um kynheilbrigði. Nemendum skipt í hópa fyrir hádegi þar sem fjallað er um ýmislegt sem tengist kynheilbrigði og eftir hádegi fara nemendur í hópa þar sem nemendur geta spreytt...