Fréttir

25.01.2022

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2022

  Haustið 2022 verður innritun í framhaldsskóla með nokkuð breyttu sniði miðað við fyrri ár. Fallið hefur verið frá því að hafa sérstakt forinnritunartímabil, en lengja þess í stað tímabil innritunar nýnema nokkuð, eða í 6 vikur. Innritunartímabil ...
25.01.2022

Skólabílar fara heim klukkan 13:30 í dag

Vegna slæmrar veðurspár fara skólabílar heim klukkan 13:30 í dag. Síðasti tíminn i dag verður því á TEAMS.
24.01.2022

Hefðbundið skólahald í dag

Það var mikil gleði í hópi nemenda og starfsmanna að koma aftur í skólann. Að sjálfsögðu kveiktum við á sjónvarpi í einu horninu þannig að hægt væri að fylgjast með leik Íslendinga og Króata í Evrópumótinu í handbolta.