Fréttir

20.09.2019

Skrifstofan lokuð dagana 23.-24. september

Á mánudaginn 23. september og þriðjudaginn 24. september   verða námsmatsdagar þá er engin kennsla og skólinn verður lokaður.
19.09.2019

Hádegismatur

Á morgun verður kjúklingur og franskar í matinn !!
12.09.2019

Danskur farkennari í Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Í september er danskur farkennari í FSN