Fréttir

06.11.2019

Innritun í fjarnám á vorönn 2020

Innritun í fjarnám á vorönn 2020 er hafin. Upplýsingar um áfangaframboð fjarnáms á vorönn ...
04.11.2019

Skrifstofan lokuð dagana 7.-8. nóvember

Á fimmtudaginn 7. nóvember og föstudaginn 8. nóvember verða námsmatsdagar þá er engin kennsla og skólinn verður lokaður.   Nemendur fá svo umsögn í hverjum áfanga þriðjudaginn 12. nóvember  og birtist hún í Innu.  
31.10.2019

Opinber heimsókn forseta Íslands og forsetafrú í Grundarfjarðabæ

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid munu heimsækja Fjölbrautaskóla Snæfellinga í hádeginu í dag.