Fréttir

05.09.2024

Kennsla fer fram á TEAMS þar sem skólaakstur fellur niður í dag vegna veðurs

Skólaakstur fellur niður í dag vegna veðurs. Kennslan fer fram á TEAMS samkvæmt Áætlun vegna illviðris/ófærðar    
03.09.2024

Kennsluáætlanir og áfangalýsingar

Foreldrar og forráðamenn geta kynnt sér kennsluáætlanir áfanga hér: kennsluáætlanir. Áfangalýsingar má lesa á vef skólans: áfangalýsingar. Ýmsar nytsamlegar upplýsingar um námið má lesa hér, Námið.
28.08.2024

Íþróttaakademía FSN - umsókn

Nemendur í FSN geta unnið sér inn námseiningar og samhliða því fengið markvissa þjálfun sem skilar þeim lengra í sinni grein sé öllum skilyrðum þar að lútandi fullnægt.