Fréttir

13.01.2021

Áfangar í sálfræði - möguleiki í fjarnámi

Hefur þig alltaf langað til þess að vita hvers vegna Ted Bundy er eins og hann er?   Þá er afbrigðasálfræði eitthvað fyrir þig. SÁLF2AB05  Ef Bundy vekur ekki áhuga þinn en þú vilt vita af hverju sumir sjá vasa en aðrir andlit, þá er lífeðlislega ...
11.01.2021

Fjarnám - Engin lokapróf - engin mætingarskylda

Hægt er að skrá sig í fjarnám við FSN til föstudagsins 15.janúar. Hægt er að kynna sér fjarnám við FSN betur hér: Fjarnám við FSN Það eru enn örfá laus pláss í nokkrum áföngum. Smelltu hér til að kynna þér áfanga í boði í fjarnámi á vorönn 2021. S...
11.01.2021

Jöfnunarstyrkur

  Umsóknarfrestur til að sækja um jöfnunarstyrk fyrir vorönn 2021 er til og með 15. febrúar 2021   https://id.dokobit.com/auth/a2f8f02e51a385496c2cd18b82b09b9cefdcaabc30cc7e9c959f8b5f29ab4df9