Fréttir

08.11.2022

Innritun er hafin í fjarnám á vorönn 2023

Innnritun er nú hafin í fjarnám á vorönn 2023. Það er betra að hafa hraðar hendur því það er ekki ótakmarkað pláss í öllum áföngum.
02.12.2022

Sakamálaáfangi í FSN

Í haust höfum við í áfanganum LÍFF2SA05 eða sakamálaáfanganum eins og við köllum hann, unnið stór rannsóknarverkefni þar sem  nemendur leystu sakamál sem kennarar bjuggu til ásamt því að vinna önnur verkefni er tengjast öflun sönnunargagna og sakamál...
01.12.2022

Heimsókn nemenda í söguáfanga í Reykholt

Myndir frá heimsókn nemenda í Reykholt Þann 30. nóvember fóru 17 nemendur úr FSN ásamt David sögukennara í skólaheimsókn að Snorrastofu í Reykholti. Markmið námsins er að kveikja áhuga nemenda á því að lesa íslenskar fornsögur en þær eru merkur bókm...