Fréttir

08.04.2024

Eldri nemandi með myndlistarsýningu og stefnir á mastersnám í stjarneðlisfræði

Það er alltaf gaman að fylgjast með nemendum sem hafa útskrifast frá FSN. Ísól Lilja Róbertsdóttir sem útskrifaðist með stúdentspróf af náttúru- og raunvísindabraut í maí 2018 heldur myndlistarsýningu með nýjum og nýlegum verkum í Norska húsinu í Sty...
04.04.2024

Söngkeppni framhaldsskólanna

Á laugardaginn n.k. verður Söngkeppni framhaldsskólanna haldin í Iðunni á Selfossi. Keppnin verður sýnd í beinni dagskrá á RÚV og við hvetjum öll til þess að horfa og kjósa í gegn um númerið 900-9103 en það er númerið hans Davíðs Svans sem er fulltrú...
04.04.2024

Innritun vegna haustannar 2024

Innritun nýnema  Innritun nýnema (nemendum úr 10.bekk) er hafin. Innritun nýnema er frá 20.03.2024 til 08.06.2024 og verður með hefðbundu sniði. Skráning fer fram rafrænt á menntagatt.is Innritun eldri nemenda stendur yfir og fer skráning fram raf...
03.04.2024

Berlínarfarar

21.03.2024

Gleðilega páska