Fréttir

29.02.2024

Námsferð til Lanzarote

Vikuna 19.-23.febrúar voru fjórir starfsmenn skólans á námskeiði á Lanzarote sem er ein af eyjum Kanaríeyja. Það voru þau Agnes Helga Sigurðardóttir námsráðgjafi, Áslaug Sigvaldadóttir kennari, Loftur Árni Björgvinsson kennari og Hrafnhildur Hallvarð...
29.02.2024

Húsfundur 26.febrúar

Nemendur og starfsfólk hittust á húsfundi mánudaginn 26.febrúar. Til umræðu var annars vegar hvernig við viljum halda upp á afmæli skólans en skólinn verður 20 ára í haust og hins vegar ræddum við hvað við viljum gera í þemaviku sem verður  11.-14,ma...
15.02.2024

Vetrarfrí 19. og 20. febrúar

Mánudaginn 19. febrúar og þriðjudaginn 20. febrúar er vetrarfrí og þar af leiðandi engin skóli.