Fréttir

20.09.2023

Námsmatsdagar

Föstudaginn 22. september og mánudaginn 25. september verður engin kennsla því námsmat fer fram þá. Nemendur fá svo umsögn í hverjum áfanga þriðjudaginn  26. september  og birtist hún í Innu. Skrifstofan verður lokuð þessa daga.
21.09.2023

Þemavika helguð heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna í FSN

Dagana 18.-21. september er þemavika í Fjölbrautaskóla Snæfellinga, þar sem heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna um sjálfbæra þróun eru sett undir smásjána og þau fléttuð inn í vinnu nemenda með ólíkum hætti eftir áföngum. Þar hafa t.d. verið unnin verkef...
14.09.2023

Skólabragur

Verkefnatímar í Fjölbrautaskóla Snæfellinga Verkefnatímar eru hluti af kennslutíma hvers áfanga og nemendur eiga að nýta hann til að vinna. Nemendur ráða sjálfir hvernig þeir nýta tímana, t.d. til þess að vinna verkefnavinnu, fá aðstoð frá kennurum ...
05.09.2023

Fjarnám við FSN