Fréttir

04.04.2024

Innritun vegna haustannar 2024

Innritun nýnema  Innritun nýnema (nemendum úr 10.bekk) er hafin. Innritun nýnema er frá 20.03.2024 til 08.06.2024 og verður með hefðbundu sniði. Skráning fer fram rafrænt á menntagatt.is Innritun eldri nemenda stendur yfir og fer skráning fram raf...
23.04.2024

Sumardagurinn fyrsti og námsmatsdagur

Á fimmtudaginn 25. apríl er Sumardagurinn fyrsti og á föstudaginn 26.apríl er námsmatsdagur þannig að það verður ekki skóli þessa daga. 
15.04.2024

Kynning á FSN í Framhaldsdeildinni á Patreksfirði

Í síðustu viku fóru námsráðgjafi og tveir kennarar úr FSN í eina af reglulegu ferðum starfsfólks FSN í framhaldsdeildina á Patreksfirði. Mánudagskvöldið 8.apríl var haldin foreldrakynning þar sem foreldrum gafst kostur á að kynna sér námið framhalds...