Fréttir

08.05.2024

Útskrift 24. maí kl. 14.00

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 24. maí  í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. Hátíðin hefst kl.14:00 og að henni lokinni verða kaffiveitingar í boði skólans. Allir velunnarar skólans eru velkomnir. Skólameistar...
04.04.2024

Innritun vegna haustannar 2024

Innritun nýnema  Innritun nýnema (nemendum úr 10.bekk) er hafin. Innritun nýnema er frá 20.03.2024 til 08.06.2024 og verður með hefðbundu sniði. Skráning fer fram rafrænt á menntagatt.is Innritun eldri nemenda stendur yfir og fer skráning fram raf...
17.05.2024

Nemendaferð: Eyrbyggja og jarðfræði Snæfellsness

Nemendur í áfanganum ÍSJA fóru á dögunum í ferð þar sem Eyrbyggjuslóðir voru skoðaðar. ÍSJA er samþættur áfangi íslensku og jarðfræði þar sem nemendur lesa Eyrbyggja sögu og læra um jarðfræði Snæfellsness og söguslóðir Eyrbyggju. Ferð þessi var hluti...