Fréttir

06.02.2025

Frá skólameistara vegna hugsanlegs verkfalls

Félagar í Kennarasambandi Íslands í FSN hafa samþykkt að fara verkfall og var frétt um verkfallsboðun birt á vef Kennarasambands Íslands í gær. Verkfallið hefst föstudaginn 21.febrúar ef ekki hafa náðst samningar fyrir þann tíma.  Þangað til verður e...
05.02.2025

Fimmtudagur 6.febrúar

Þetta ástand fer að verða svolítið þreytt, enn eitt fárvirðið er að ganga yfir landið og veðurviðvaranir ekki lengur gular eða appelsínugular heldur orðar rauðar fyrir morgundaginn.  Við munum því nýta okkur hve góð við erum í kennslu og námi á TEAMS...
05.02.2025

Við fellum skólaakstur niður í dag

Þar sem veðurspá er slæm hefur skólaakstur verið felldur niður í dag, Kennsla fer fram á TEAMS og verkefnavinna og verkefnaskil breytast ekki þrátt fyrir  hvassviðrið. Farið vel með ykkur.