Fréttir

26.11.2021

Fjarkennsla á mánudag 29.nóvember

Í samráði við Neyðarstjórn FSN er ákveðið að við munum halda áfram í fjarkennslu á mánudaginn. Staðan er  tvísýn varðandi COVID smit í Grundarfirði og á Patreksfirði og því of snemmt að kalla saman nemendur af öllu svæðinu. Góð kveðja til ykkar allra...
26.11.2021

Niðurstöður viðhorfskönnunar

Gæðaráð FSN sendi fyrr í haust út viðhorfskönnun á líðan og þjónustu í FSN til nemenda. Árlega sendir Gæðaráð, sem sér m.a. um sjálfsmat innan skólans, út tvær viðhorfskannanir sem annars vegar mæla viðhorf gagnvart líðan og þjónustu og hins vegar að...
26.11.2021

Langar þig í fjarnám?

Innritun er hafi í fjarnám en kennsla í fjarnámi hefst 5. janúar n.k. Umsóknareyðublað og upplýsingar um
25.11.2021

Fjarkennsla