Fréttir

13.09.2021

Umsjón á morgun, þriðjudaginn 13.september

Kæru nemendur og kennarar  Það er umsjónartími í fundartíma á morgun. Fyrri umsögn haustannar birtist 28.septemer í INNU. Í umsjón verður farið yfir námsmat í FSN. Í FSN er notað leiðsagnarmat. Hlutverk umsjónarkennara má sjá hér: hlutverk umsjóna...
07.09.2021

Mötuneytið í FSN

Það var mikil gleði hjá nemendum og starfsmönnum þegar matráðurinn okkar, hann Þórir hóf störf mánudaginn 6.sepember. Fyrsti rétturinn sem var framreiddur þetta skólárið var spaghetti carbonara og rann það ljúflega niður.      ...
02.09.2021

Mötuneyti