Fréttir

16.10.2020

Fyrirkomulag kennslu 19.-23.október

Ég veit að áhrif heimsfaraldursins hefur haft mikil áhrif á skólastarf í FSN eins og í öðrum skólum. Ég veit líka að það eru allir að gera sitt besta og vinna úr stöðunni eins vel og hægt er hverju sinni. Við vitum að þessu tímabili mun ljúka og þá g...
13.10.2020

Fyrirkomulag kennslu 14.-16.október

Neyðarstjórn FSN hittist á fundi í dag og þar var tekin sú ákvörðun að skólahald þessa viku yrði áfram með sama hætti: nemendur í Framhaldsdeild mæta í deildina á Patreksfirði, aðrir nemendur munu stunda námið samkvæmt stundatöflu á TEAMS og MOOD...
09.10.2020

Næsta vika 12.-16.október

Kæru nemendur og samstarfsfólk Takk fyrir þessa óvenjulegu viku. Á mánudag 12.október og þriðjudag 13.október ætlum við að kenna í TEAMS og MOODLE.   Nemendur í Framhaldsdeild mæta. Nýjar upplýsingar um fyrirkomulag á miðvikudag til föstudags ver...