Fréttir

03.12.2024

Útskrift 20. desember 2024

Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 20. desember  í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. Hátíðin hefst kl.14:00 og að henni lokinni verða kaffiveitingar í boði skólans. Allir velunnarar skólans eru velkomnir. Skólame...
03.12.2024

Kaupmannahafnarferð

Áfanginn Kaupmannahöfn, menning og mannlíf fór saman til Kaupmannahafnar fimmtudaginn 21. nóvember. Níu nemendur lögðu af stað með kennara og var mikil tilhlökkun í hópnum.  Við byrjuðum ferðalagið á að leigja hjól, hjóluðum í gegnum borgina og fóru...
02.12.2024

Nemendur í efnafræði

Nemendur í efnafræði hjá Áslaugu notuðu snertiskjá og prófuðu að vinna við tilraunir í sýndarveruleika  Sýndarveruleiki í efnafræði