Matseðill

 

Í mötuneytinu er boðið upp á heitan mat í hádeginu alla skóladaga.

Nemendur geta keypt matarmiða eða stakar máltíðir og er verðið sem hér segir:

  1. Ef keyptir eru matarmiðar er verðið fyrir hverja máltíð  kr. 1100,- (10 miðar 11.000 kr. )
  2. Ef máltíðir eru keyptar í lausasölu kostar máltíðin  kr. 1250,-

Einnig er boðið upp á rúnstykki, mjólkurmat, drykki og ávexti. Starfsmenn mötuneytis eru Grétar Höskuldsson og Elsa Fanney Grétarsdóttir, sími: 430 8406, matur@fsn.is

Hægt er að leggja inn á 0309-26-1546  kt. 4701042010