FSN og Snæfellsjökulsþjóðgarður fara í samstarf

Nýlega undirritaði Hrafnhildur skólameistari og Hákon Ásgeirsson þjóðgarðsvörður yfirlísinug um samstarf. Við vonumst til að með þessari yfirlýsingu muni samstarfi á milli þessara tveggja stofnana eflast og nemendur fái enn meiri fræðslu um mikilvægi náttúruverndar, líffræðilegrar fjölbreytni og landvörslu. 

Viljayfirlýsing um samstarf á milli Snæfelljökulsþjóðgarðs og Fjölbrautaskóla Snæfellinga