Verkefni nemenda í myndlist

Í FSN er boðið upp á myndlistaráfanga sem er kenndur af Áslaugu Sigvaldadóttur.  Áhersla er lögð á að örva skapandi hugsun nemanda, auka tæknilega þjálfun og skilning á efnum og aðferðum Unnið er með aðferðir til að efla skapandi hugsun, leikni í þróun hugmynda og hæfni til að koma þeim á framfæri. Nemendur vinna verk í rými innan skólans mikil áhersla er á samvinnu þar sem nemendur bera virðingu fyrir hugmyndum sínum og annarra.

Í matsal skólans eru sýnishorn af vinnu nemenda.