Verkefnasýning

Loftur Árni Björgvinsson kennari er hér að spila fyrir gesti á gítar sem var smíðaður í skólanum.
Loftur Árni Björgvinsson kennari er hér að spila fyrir gesti á gítar sem var smíðaður í skólanum.

Glæsileg verkefnasýning í FSN.


Nemendur í Fjölbrautaskóla Snæfellinga settu upp glæsilega sýningu á síðasta skóladegi þessarar annar. Ýmist voru nemendur að kynna lokaverkefni sín sem og að sýna afrakstur vetrarins. Margir gestir lögðu leið sína í skólann enda margt forvitnilegt að sjá.
Myndir: Tómas Freyr Kristjánsson