Vegna veðurs verður kennsla á TEAMS á morgun

Vegna slæmrar veðurspár munum við kenna á TEAMS á morgun og skólabílar ganga ekki. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.
Skólahúsnæði á Patreksfirði og í Grundarfirði verður opið ef nemendur kjósa að læra í skólanum.
 
Óvissustigi lýst yfir vegna óveðurs
RUV.IS
Óvissustigi lýst yfir vegna óveðurs
Vegna slæmrar veðurspár á morgun þriðjudaginn 28. september lýsir