Veðrið leikur við okkur í dag og skólahald er með hefðbundnum hætti

Rúna fjármálastjóri fær sér alltaf hafragraut á morgnana, þess vegna er hún svona hress.
Rúna fjármálastjóri fær sér alltaf hafragraut á morgnana, þess vegna er hún svona hress.

Við vorum öll kát og glöð að geta mætt í skólann í morgun, hafragrautnum hjá Heiðrúnu voru gerð góð skil og milli kennslustunda spjölluðu nemendur eða spiluðu borðtennis. Allir nemendur og starfsfólk fær frían hafragraut á morgnana í boði FSN.

Vonandi fáum við einhvern frið fyrir lægðunum á næstu dögum. Föstudaginn 2.febrúar og mánudaginn 5.febrúar er ekki kennsla en þeir dagar eru námsmatsdagar og kennarar gefa fyrr umsögn annarinnar

.motuneyti og hafragrauturHeiðrún í mötuneytinuTennisSpjalltími