Upphaf skólastarfs á vorönn 2023

Nemendur önnum kafnir  við námið, strax í upphafi vorannar.
Nemendur önnum kafnir við námið, strax í upphafi vorannar.

Skólastarf fer vel á stað að loknu jólafríi. Stundataflan er að taka á sig endanlega mynd en nemendur geta gert breytingar á stundatöflu til 13.janúar. Það er mikil ánægja hjá nemendum og starfsfólki að mötuneytið hafi opnað aftur og ég hvet ykkur  öll til að kaupa áskrift á skrifstofunni. Á skrifstofunni er hægt að kaupa matarmiða ef nemendur eru ekki alla daga í skólanum í hádeginu.  Ég vil líka hvetja ykkur öll til að ferðast til skóla með skólabíl þessa vetrarmánuði sem nú fara í hönd og veður- og aksturskilyrði geta verið alls konar og breyst með stuttum fyrirvara. 

Ég hlakka til að vinna með ykkur á komandi önn

Hrafnhildur, skólameistari