Umsjón á morgun, þriðjudaginn 13.september

Kæru nemendur og kennarar 

Það er umsjónartími í fundartíma á morgun.

Fyrri umsögn haustannar birtist 28.septemer í INNU. Í umsjón verður farið yfir námsmat í FSN. Í FSN er notað leiðsagnarmat.

Hlutverk umsjónarkennara má sjá hér: hlutverk umsjónarkennara.