Thelma Lind Hinriksdóttir- Leiðsagnarmat betra en lokapróf

Thelma Lind sem útskrifaðist frá FSN í desember 2020 segist læra meira í leiðsagnarnámi heldur en í lokaprófum. Thelma Lind er  að ljúka einkaþjálfaranámi frá Keili og mun hefja nám í sálfræði í HR í haust

Thelma Lind