Sushigerð starfsbrautar

Mikil einbeiting
Mikil einbeiting

Nokkrir nemendur á starfsbraut skólans eru í matreiðsluáfanga á þessari önn. Í dag lærðu þeir að búa til sushi og fannst það mjög gaman.  Þeir og starfsmenn deildarinnar gæddu sér svo á afurðunum í lok tímans en að sjálfsögðu fara þeir svo heim með nokkrar sushirúllur. Með því að smella á fréttina getið þið séð fleiri myndir.