Sumardagurinn fyrsti og námsmatsdagur

Á fimmtudaginn 25. apríl er Sumardagurinn fyrsti og á föstudaginn 26.apríl er námsmatsdagur þannig að það verður ekki skóli þessa daga.