Sólardagar í FSN

Þessa viku eru þemadagar í FSN. Nemendur vinna í hópum á morgnana og fá fyrirlestar um geðheilbrigði en það er þemað þessa viku. Eftir hádegi er svo brugðið út af vananum og hefðbundinni kennslu og nemendur spreyta sig á pílukasti, vöfflubakstri, prjóni og hekli og  pókerspili svo eitthvað sé nefnt.