Sólardagar FSN

Sævar Helgi Bragason, Loftur Árni Björgvinsson og Áslaug Sigvaldadóttir
Sævar Helgi Bragason, Loftur Árni Björgvinsson og Áslaug Sigvaldadóttir

Nemendur gátu valið um ólíka og óhefbundna viðburði á sólardögum eins og t.d. að læra að prjóna, hlýða á fyrirlestur um stjörnur og karlmennsku, taka þátt í fyrsta innhúsmóti FSN í skák og spila á spil.  Myndirnar hér fyrir neðan tók Tómas Freyr Kristjánsson og færum við honum bestu þakkir fyrir.

Sólardagar 2019