Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofan er lokuð frá 18. júní vegna sumarleyfa og opnar aftur 7. ágúst kl. 10:00. Netfang skólameistara er hrafnhildur@fsn.is ef upp koma mál sem þola ekki bið.

 Við minnum á nýnemadag 16.ágúst og 19.ágúst er fyrsti kennsludagur.

Skóladagatal vegna skólaársins 2024-2025 er komið inn á síðu skólans.

Við óskum nemendum og starfsfólki gleðilegs sumars og við hlökkum til að hitta ykkur í haust.