Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofan  lokar vegna sumarleyfa 23. júní og opnar aftur 9. ágúst kl. 10:00. 

Bréf verða send til nýnema um leið og við fáum leyfi frá menntamálastofnun.

Við óskum nemendum og starfsfólki gleðilegs sumars.

Hlökkum til að taka á móti ykkur í ágúst!