Skólaakstur veturinn 2021-2022

Í septembermánuði aka Rútuferðir ehf.nemendum og er áætlun óbreytt, þ.e. skólabílar fara frá sömu stöðum og á sama tima. 

 Hópferðabílar Svans sem hafa séð um skólaakstur fyrir Fjölbrautaskóla síðastliðin níu ár sjá ekki lengur um skólaakstur fyrir FSN. Við þökkum bílstjórunum hjá Hópferðabílum fyrir góða þjónustu og góð samskipti undanfarin ár.