Skólaakstur breyting á verði

Tekur gildi frá og með mánudaginn 22. ágúst. Þá eiga þeir sem eru í rútu að vera búnir að kaupa rútukort.

Bara hægt að leggja inn á 0191-26-645 kt, 4701042010

  • Daglegur skólaakstur er frá Stykkishólmi og frá Snæfellsbæ (Ólafsvík, Hellissandi og Rifi).
  • Nemendur kaupa 20 miða örk á kr 17.000  og er einn miði í hverja ferð.

Áætlun:

Frá Stykkishólmi kl. 7:55 (Íþróttamiðstöð)
Frá Hellissandi kl. 7:50 (N1)
Frá Rifi kl. 7:53
Frá Ólafsvík kl. 8:05 (Íþróttahús)
Frá skólanum kl. 15:32 mánudaga til fimmtudaga
   

 Bara hægt að leggja inn á 0191-26-645 kt. 470104-2010

 kr 17.000 fyrir 20 miða.

 

Nemendur sækja sjálfir um jöfnunarstyrkinn á https://menntasjodur.is/

Jöfnunarstyrkur:

 

Á námsárinu 2021-2022 er upphæð dvalarstyrks 177.000 kr. og akstursstyrks 102.000 kr. á hvorri önn fyrir sig. 

Styrkirnir eru greiddir út eftir hverja önn í janúar og júní þegar skólarnir hafa staðfest námsárangur annarinnar.
Styrkurinn er greiddur inn á bankareikning námsmanns sem verður að vera á hans nafni.

Ekki er hægt að greiða inn á bankareikning foreldra eða annarra.