Samráð haft við ungmenni um Þjóðgarðinn Snæfellsjökul

Umhverfisstofnun hélt  nýlega fund með nemendum í Fjölbrautaskóla Snæfellinga um málefni Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls.  Hugmyndavinnan var frjó og skemmtileg og fannst nemendum mikilvægt að fá að taka þátt í þessari vinnu. Sjá nánar í frétt á vef Skessuhorns.