Rútur fara seinna heim vegna veðurs

Góðan dag

Þar sem það er mjög hvasst á nesinu munu skólabílar fara seinna af stað heim. Það er ekki skynsamlegt að vera á ferðinni, hvorki á stórum bílum eða minni. Við verðum hér áfram í skólanum. Við munum taka stöðuna aftur klukkan 16:00