Rútuakstur fellur niður í dag 4.febrúar

Bílstjórar skólabíla segja veðurspá vera slæma í dag og því verður skólaakstur felldur niður. Við minnum á viðbragðsáætlun vegna veðurs. Kennsla verður samkvæmt stundatöflu í TEAMS. 

Viðbragðsáætlun vegna veðurs