Rútuakstur fellur niður í dag

Hefðbundið skólahald fellur niður í dag þar sem rútur ganga ekki. Veðrið er orðið slæmt út á nesi og fer versnandi.

Kæru nemendur þið sinnið verkefnunum ykkar heima og leitið aðstoðar kennara í tölvupósti ef með þarf.

Kveðja starfsfólk FSN