Rafhleðslustöð við FSN

Ólafur Tryggvason umsjónamaður fasteigna er hér við nýju hleðslustöðina.
Ólafur Tryggvason umsjónamaður fasteigna er hér við nýju hleðslustöðina.

Það er ánægjulegt að segja frá því að við Fjölbrautaskóla Snæfellinga er komin rafhleðslustöð frá Ísorku.

Nú geta nemendur, starfsfólk og aðrir sem þess þurfa hlaðið bílana sína við skólann.

Ljósm. Tómas Freyr Kristjánsson