Nýtum skólabílana betur

Nemendur FSN geta tekið skólabíla frá Stykkishólmi og úr Snæfellsbæ.
Nemendur FSN geta tekið skólabíla frá Stykkishólmi og úr Snæfellsbæ.
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Þorrinn er genginn í garð og hér á Fróni koma lægðirnar í röðum. Við hér í FSN fylgjumst vel með veðurrspánni og reynum að hagræða skólaakstri eftir veðrinu og færð vega þegar ástandið býður ekki upp á akstur á milli staða á Nesinu.
Því viljum við hvetja nemendur sem hafa verið að fara á milli staða á smábílum til að kaupa sér rútumiða til að geta nýtt skólabílinn þegar veður eru válynd.