Nýnemadagur Fjölbrautaskóla Snæfellinga er 15.ágúst 2025
Dagskrá nýnemadags föstudaginn 15.ágúst
10:00 mæting
10:15 upprifjun á kynningu sem nemendur fengu í 10 bekk
10:45 innskráning í Office, innu, Moodle og Teams
11:45 – hagnýt atriði varðandi geymslu á verkefnum og gögnum í skýi og farið yfir skólareglur
12:00 hádegismatur- Pizzur í boði FSN
12:30 rútur heim
Rútuakstur þennan dag:
- Stykkishólmur: rúta fer frá Íþróttahúsi klukkan 09:30
- Hellisandur: rúta fer frá N1 klukkan 9:30
- Rif: rúta fer klukkan 9:33
- Ólafsvík: rúta fer frá Sjoppan Ólafsvík klukkan 09:40
Rútur fara heim eftir pizzaveislu klukkan 12:30
Nemendur þurfa að hafa með sér fartölvu og rafræn skilríki.
Nýnemar í Framhaldsdeild á Patreksfirði mæta á skólasetningu mánudaginn 18.ágúst.