Ný stjórn NFSN skólaárið 2025-2026

Ný stjórn Nemendafélags Fjölbrautaskóla Snæfellinga var kosin á dögunum.

Stjórn FSNS skólaárið 2025-2026 skipa Kristian Sveinbjörn Sævarsson forseti, Alfa Magdalena Frost gjaldkeri, Adda Sigríður Ásmundsdóttir ritari, Magni Blær Hafþórsson markaðsstjóri, Savíð óskarsson skemmtanastjóri.

Starfsfólk og stjórnendur FSN óska nýrri stjórn innilega til hamingju og hlakka til samstarfs á komandi önn.