Námsmatsdagur og haustfrí 17.-21.október

Minni á að á morgun 17. október er námsmatsdagur og mánudag og þriðjudag 20.-21. október  er haustfrí og er engin kennsla þessa dagana.

Skrifstofan verður lokuð 20.-21. október