Námsmatsdagur 7. nóvember

Á föstudaginn 7. nóvember er námsmatsdagur og þá er engin kennsla heldur vinna kennarar að því að gefa umsagnir.

Nemendur fá síðan umsögn nr. 2 í INNU samkvæmt leiðsagnamati sem notað er í FSN