Námsmatsdagar og haustfrí

Föstudaginn 27. október og mánudaginn 30. október verður engin kennsla því námsmat fer fram þá.

Síðan verður haustfrí frá 31. október - 1. nóvember

Skrifstofan verður lokuð þessa daga.