Mötuneytið í FSN

Það var mikil gleði hjá nemendum og starfsmönnum þegar matráðurinn okkar, hann Þórir hóf störf mánudaginn 6.sepember. Fyrsti rétturinn sem var framreiddur þetta skólárið var spaghetti carbonara og rann það ljúflega niður.