Mötuneyti

Hér eru þau Baldur Úlfarsson matreiðslumeistari og hans aðstoðarmatráður  hún Heiðrún Jensdóttir
Hér eru þau Baldur Úlfarsson matreiðslumeistari og hans aðstoðarmatráður hún Heiðrún Jensdóttir

Í dag byrjar mötuneytið aftur hjá okkur í FSN, það er Baldur Úlfarsson matreiðslumeistari og Heiðrún Jensdóttir aðstoðarmatráður sem munu sjá um að elda fyrir okkur hollan og næringaríkan mat úr hráefni sem mörg hver eru framleidd á nesinu.

Hægt er að sjá matseðil og verð hér: https://www.fsn.is/is/thjonusta/motuneyti-pontun