Mötuneyti

Það er ánægjulegt að segja frá því að hér hefur verið ráðinn matráður við mötuneyti FSN. Matráðurinn heitir Þórir Árnason.

Mánudaginn 6. september verður því hægt að kaupa mat í hádeginu og við höldum áfram að bjóða upp á hafragraut í morgunmat, en hafragrauturinn er í boð FSN. Upplýsingar um mötuneyti er hér.