Menntamálaráðherra í heimsókn

Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti skólann í vikunni ásamt fríðu föruneyti úr ráðuneytinu til að kynna hugmyndir sínar um nýjungar á framhaldsskólastiginu fyrir starfsfólki.

Hópurinn sem kom hingað úr ráðuneytinu var mjög ánægður með móttökurnar og höfðu orð á því hve góður andi væri í skólanum. Vöfllurnar slógu í gegn, takk Óli, fundarstjórinn sló í gegn, takk Gísli og fiskurinn í mötuneytinu vakti ómælda gleði hjá gestunum okkar.

 

Myndirnar tók Tómas Freyr Kristjánsson