Lokaverkefnisvika

Vikuna 6. - 10. maí eru nemendur að vinna að lokaverkefnum sínum.  Föstudaginn 10. maí verður sýning á verkefnunum og eru allir hjartanlega velkomnir. Hér fyrir neðan má sjá myndir vikunnar.

 Lokaverkefni