Lionsklúbbur Patreksfjarðar færir Framhaldsdeildinni gjöf.

Lionsklúbbur Patreksfjarðar færir nemendafélaginu gjöf.
Lionsklúbbur Patreksfjarðar færir nemendafélaginu gjöf.

Fulltrúar Lionsklúbbsins á Patreksfirði komu í heimsókn í Framhaldsdeildina á Patreksfirði.  Þeir færðu nýnemunum 25 þús kr bókastyrk og nemendafélaginu 50 þús kr styrk. Við þökkum þeim kærlega fyrir.