Kynningafundur 24. ágúst

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda verður haldinn fimmtudaginn 24.ágúst kl.18:00 í sal skólans í Grundarfirði.