Innritun á haustönn 2023 - Kynning á Fjölbrautaskóla Snæfellinga fyrir nýnema og fjarnemendur

Fjölbrautaskóli Snæfellinga í Grundarfirði með Kirkjufellið í bakgrunni.
Fjölbrautaskóli Snæfellinga í Grundarfirði með Kirkjufellið í bakgrunni.

Ef þú smellir á þennan tengil getur þú kynnt þér starfsemi FSN. Hér er kynning fyrir nýnema og foreldra þeirra, kynning á námsleiðum í FSN og kynning á þjónustu og vinnubrögðum í FSN.

Kynning á Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Upplýsingur um innritun haustið 2023 eru á heimasíðu skólans. Þar má einnig sjá ýmsar upplýsingar um starfssemi skólans.

Innritun á haustönn 2023

Ræður 10 ára stúdenta á útskriftarhátíðum. Ef þið  smellið  hér má lesa eða hlusta á ræður eldri nemenda. Það er bæði gaman og gagnlegt.