Ísleikar 2024

Í lok sólardaga þá voru haldnir Ísleikar þar sem Minute to win it var haldið. Þetta voru ýmsar þrautir sem nemendur kepptu í, t.d. píla, kex á enni, sjúga skittles með röri, látbragðskeppni, skutlukast, penni í flösku, ljóðagerð, hlaupabraut með eggi, hljómsveitir og ýmislegt fleirra. 

Mikil stemming myndaðist hjá nemendur og mikið keppnisskap hjá sumum :)

Hér má sjá myndir frá Sólardögum og Ísleikum: sólardagar og ísleikar