Ísköld áskorun

Nemendur FSN að hella yfir Rebekku Heimisdóttir sem er í lögreglu Vesturlands.
Mynd: GJJ
Nemendur FSN að hella yfir Rebekku Heimisdóttir sem er í lögreglu Vesturlands.
Mynd: GJJ

Lögreglan á Vesturlandi fékk ískalda áskorun frá kollegum sínum á Suðurlandi.

Er þetta ísfötu áskorun og er hún til að auka vitund á ALS sjúkdómnum.

Nemendur Fjölbrautaskóla Snæfellinga létu ekki segja sér tvisvar þegar þeim bauðst að hella yfir lögregluna hér á Vesturlandi.