Innritun í fjarnám á vorönn 2020

Upplýsingar um áfangaframboð fjarnáms á vorönn er að finna hér en umsóknir sendist með tölvupósti á umsjónarmann fjarnáms Sólrúnu Guðjónsdóttur aðstoðarskólameistara.