Innritun haust 2023

Innritun í framhaldsskóla á haustönn 2023

  1. Innritun á starfsbrautir fer fram 1.-28. febrúar.  
  2. Innritun nýnema úr 10. bekk fer fram 20. mars til 8. júní.  
  3. Innritun eldri nemenda fer fram 27. apríl til 1. júní.  

Eins og áður mun innritun í fjar- og dreifnám og í kvöldskóla fara fram samkvæmt fyrirkomulagi sem einstakir framhaldsskólar auglýsa.  

Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 514 7500 eða með því að senda tölvupóst á netfangið innritun@mms.is.