Innritun hafin í fjarnám

Innritun er hafin í fjarnám í Fjölbrautaskóla Snæfellinga haustið 2019. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar um innritun má finna undir flipanum Fjarnám efst á heimasíðunni.